top of page

Velkomin. Á þessari síðu eru upplýsingar um mig og svo geturðu fundið allt um bækurnar mínar í flipunum hér að ofan. Góða skemmtun!

Frá útskrift úr Leiklistarskóla Íslands árið 1991 hef ég bæði leikið, leikstýrt og skrifað fyrir leiksvið og sjónvarp. Eitt af mínum fyrstu verkum var að sjá um Stundina okkar sem höfundur, leikari og leikstjóri. Ég hef stofnað tvö sjálfstæð leikhús og leikið eða leikstýrt í öllum atvinnuleikhúsum landsins. Ég hef leikið í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum - meira að segja tveimur Bandarískum; The Secret Life of Walter Mitty og Bokeh - og er auk þess mest seldi barnabókahöfundur landsins frá árinu 2011.
 

Forlagid_Gunni.jpg
GUNNAR HELGASON

Rithöfundur, leikari, leikstjóri ...

BÆKURNAR

+354 8240882

Háihvammur 1,  220 Hafnarfjörður, Iceland

  • facebook
  • facebook
  • generic-social-link

©2016 by Gunnar Helgason. Proudly created with Wix.com

bottom of page